top of page

Við lok grunnskólans vinna nemendur 10.bekkjar í Breiðholtsskóla víðamikið rannsóknarverkefni og í ár er þemað vatn. Í verkefninu er efnið skoðað frá ólíkum sjónarhornum. Verkefnið er þverfaglegt og byggist á öflun upplýsinga, úrvinnslu og skilum á fjölbreyttu formi.

Við völdum þetta viðfangsefni (náttúruhamfarir) af því að okkur finnst það virkilega áhugavert og fræðandi efni. 

Rannsóknarspurningin okkar var: Hvað er flóð og hvað gerist eftir flóð? 

Svar við þessari spurningu er á síðunni okkar um flóð.

 

Lilja og Agnes

bottom of page